Váboðans Vals

by Draugsól

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

about

4th track of Draugsól´s upcoming album Volaða Land.

lyrics

Hvenær muntu hlusta,
opna augun og sjá?

Völt er veraldar blíðan og þungu ævisporin
Ekki er langt um líðan
við verðum til moldar borin

Gegn eðli okkar
Rísum mót sólu
í andahrinu
dönsum nakin

Við áttum okkur lítið ástarathvarf
þó við hýrðumst með möðkum
Sálir okkar léku fyrir dansi
er við sameinuðumst megnum nautnafansi

Þar sem dansinn er,
þar er Djöfullinn nærri!

Svartar eru strendur drauma þinna
í hömlulausum sjávarsvefni
úr djúpinu dragast draugar illir
og drangar sem rísa og falla í senn

Á þig húmið kallar!
Þegar tunglið er fullt,
lemur það börnin sín

Ljótur er skammdegis árinn
ölvaður af eigin raun
Sundurbarið sálartetur
heiftarinnar ramma kaun

Eitt af öðru
missum við sjónar á sjálfinu
Tökum lífið í okkar eigin hendur
og endum það

Vinna mein
Brjóta bein
Heill þeim andsetnu

credits

released August 3, 2016
All music written and performed by Draugsól
Recording by Árni Bergur Zoega and Stephen Lockhart
Mixed & Mastered by Árni Bergur Zoega
Cover art & logo by Moonroot Art

tags

license

all rights reserved

about

Draugsól Reykjavik, Iceland

Draugsól is a band from Reykjavík, Iceland and plays it´s own unique style of black metal.

The debut album "Volaða Land" is planned to be released in early 2017.


www.facebook.com/draugsol
... more

contact / help

Contact Draugsól

Streaming and
Download help

Redeem code